„Útganga Breta úr Evrópusambandinu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Aldnonymous (spjall | framlög)
m (GR) File renamed: File:Prime Ministers letter to European Council President Donald Tusk.pdfFile:Prime Minister’s letter to Donald Tusk triggering Article 50.pdf Criterion 5 And Criterion 3 (violation of policies or guidelines) · better distinction, harmonization see: Prime Minister's letter to President Tusk - 5 April 2019.pdf
Jensarinbjorn (spjall | framlög)
Breytti dagsetningu útgöngu
Lína 1:
[[Mynd:Prime Minister’s letter to Donald Tusk triggering Article 50.pdf|thumb|250px|Bréf frá [[Theresa May|Theresu May]] forsætisráðherra Bretlands til [[Donald Tusk|Donalds Tusk]] forseta leigatogaráðs ESB um að virkja 50. grein [[Lissabon-sáttmálinn|Lissabon-sáttmálans]], dagsett 29. mars 2017.]]
'''Útganga Breta úr Evrópusambandinu''' eða í daglegu tali '''Brexit''' (sambland af [[enska|ensku]] orðunum ''British'' „breskur“ og ''exit'' „útganga“) er yfirvofandi úrsögn [[Bretland]]s úr [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] (ESB). Í [[Þjóðaratkvæðagreiðslan um aðild Bretlands að ESB 2016|þjóðaratkvæðagreiðslu]] sem haldin var þann 23. júní 2016 kaus meirihluti Breta að segja sig úr ESB.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/bretar-kjosa-ad-ganga-ur-evropusambandinu|titill=Bretar kjósa að ganga úr Evrópusambandinu|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=10. ágúst}}</ref> Þann 29. mars 2017 afhenti [[Theresa May]] [[forsætisráðherra Bretlands]] [[Donald Tusk]] forseta [[Evrópska ráðið|leiðtogaráðs ESB]] bréf um að Bretland ætlaði að virkja 50. grein [[Lissabon-sáttmálinn|Lissabon-sáttmálans]] og þar með hefja formlegar viðræður um úrsögn úr ESB.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/may-skrifar-undir-utgongu-breta|titill=May skrifar undir útgöngu Breta|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=10. ágúst}}</ref> Samkvæmt lögum munátti Bretland ganga formlega úr ESB klukkan 11:00 að breskum tíma þann 29. mars 2019 en eftir að þingið hefur hafnað skilyrðum útgöngusamninga bæði [[Theresa May|Theresu May]] og [[Boris Johnson]]. Núna stendur til að Bretland gagni úr Evrópusambandinu 31. janúar 2020. Viðræður við ESB hófust í júní 2017 og var þá stefnt að því að ljúka þeim fyrir október 2018.
 
Einhugur er meðal hagfræðinga að Brexit muni draga úr meðaltekjum Breta til lengri tíma.<ref>{{fréttaheimild |titill='Hard' Brexit offers '£135bn annual boost' to economy |url=https://www.bbc.co.uk/news/business-40972776 |útgefandi=BBC News |dagsetning=20. ágúst 2017}}</ref> Einnig er einhugur meðal hagfræðinga að þjóðaratkvæðagreiðslan sjálf hafði skaðleg áhrif á efnahag Bretlands í þau tvö ár sem komu á eftir henni. Rannsóknir hafa leitt í ljós að meðaltap á hverju bresku heimili sé um það bil 404 sterlingspund, eða milli 1,3% og 2,1% af landsframleiðslu. Frá og með júní 2018 ríkir mikil óvissa um kostnaðinn við Brexit, stöðu núgildandi samninga ESB við önnur lönd efitr Brexit, samskipti við [[Írland]] og önnur Evrópuríki.