„Öskjuhlíð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Perlan.jpeg|thumb|right|Öskjuhlíðin, heitavatnstankarnir og Perlan.]]
'''Öskjuhlíð''' er [[hæð]] í [[Reykjavík]], austan við [[Reykjavíkurflugvöllur|Reykjavíkurflugvöll]] og vestan við [[Fossvogskirkjugarður|Fossvogskirkjugarð]], rétt norðan við [[Fossvogur|Fossvog]]inn og [[Nauthólsvík]]. Hæðin er [[útivistarsvæði]] og í vesturhlíðinni hefur verið mikil [[skógrækt]] frá [[1950]]. Efst uppi á Öskjuhlíð eru áberandi sex [[hitaveita Reykjavíkur|hitaveitutankar]] sem áður söfnuðu heitu vatni sem síðan var látið renna niður í húsin með [[þyngdarafl]]inu. Þeir eru nú tómir og hýsa t.d. sýningar og fundarsali. Ofaná tönkunum er áberandi [[hvolfþak]] úr [[gler]]i sem er kallað [[Perlan]].