„Hjaltlandseyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+Saga
Merki: 2017 source edit
Merki: 2017 source edit
Lína 85:
 
=== Landnám Norðmanna ===
[[Mynd:Flateyjarbok_Haraldr_Halfdan.jpg|thumb|left|250px|Mynd af [[Haraldur hárfagri|Haraldi hárfagra]] í [[FlateyjabókFlateyjarbók]]. Hann lagði Hjaltlandeyjar undir sig árið 875.]]
Á 8. og 9. öld settust [[Víkingar]] frá Skandinavíu að í eyjunum. Óljóst er hvað varð um frumbyggjana. Flestir Hjaltlendingar geta rakið möðurættina og föðurættina í jöfnu mæli til skandinavíumanna.
 
Lína 92:
[[Kristnitaka]] var í Hjaltlandseyjum á seint 10. öld. [[Ólafur Tryggvason]] konungur boðaði [[Sigurður digri|Sigurða digra]] til sín og skipaði honum til að láta skíra sig og alla þegnana sína. Frá um það bil árinu 1100 voru jarlar tryggir bæði norsku og skosku kórónunni vegna landareigna sinna á [[Katanes]]i (''Caithness'').
 
Árið 1194, þegar [[Haraldur Maddaðarson]] var jarl Orkneyja og Hjaltlandseyja var uppreisn gegn [[Sverrir Sigurðsson (konungur)|Sverrir Sigurðssyni]] konungi NoregsNoregskonungi. Uppreisnarmennirnir sigluðu til Noregs en þeir voru sigraðir við orrustan um Florvåg nálægt [[Bergen]]. Eftir þetta lagði Sverrir Sigurðsson eyjarnar undir beina stjórn Norðmanna, staða sem stóð yfir í tæplega tvær aldir.
 
== Tenglar ==