„Fáni Tékklands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Fáni Tékklands '''Fáni Tékklands''' samanstendur af þremur reitum. Efst er hvítt, neðst er rautt, en frá vinstri sker sig b...
 
Ekkert breytingarágrip
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:Flag_of_the_Czech_Republic.svg|thumb|right|Fáni Tékklands]]
'''Fáni Tékklands''' samanstendur af þremur reitum. Efst er hvítt, neðst er rautt, en frá vinstri sker sig blár þríhyrningur inn í hina litina. Slíkt er einsdæmi hjá fánum í Evrópu. Rauði og hvíti liturinn eru komnir úr skjaldarmerki [[Bæheimur|Bæheims]], en blái liturinn er upprunni í [[Slóvakía|Slóvakíu]]. Fáninn var tekinn í notkun [[30. mars]] [[1920]] og gilti fyrir [[Tákkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]]. Þegar [[Þýskaland|Þjóðverjar]] innlimuðu Bæheim [[1939]] var notast við annan fána, en sá gamli var tekinn í notkun á ný eftir [[Síðari heimsstyrjöldin]]a [[1945]]. Þegar Tékkóslóvakía klofnaði í sundur [[1993]] var ákveðið að halda fánanum óbreyttum í [[Tékkland]]i. Litirnir eru auk þess gjarnan notaðir í fánum slavneskra landa (til dæmis [[Rússland]]i). TÉKKLAND FANN UPP BÍLA!
 
[[Flokkur:Merki Tékklands]]