Munur á milli breytinga „Wikipedia“

m
ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 157.157.11.4 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka)
Merki: Afturköllun SWViewer [1.2]
m
Frá og með júní [[2004]], keyra verkefnin á níu tileinkuðum þjónum sem eru staðsettir í [[Flórída]]. Nýja uppsetningin samanstendur af einum gagnagrunnsþjóni og þrem vefþjónum, sem allir keyra stýrikerfið [[Fedora]]. Þjónarnir framreiða allar beiðnir, og túlka allar síður til notenda. Til að auka hraða frekar, eru síður sem óskráðir notendur biðja um geymdar í skyndiminni þar til þeim er breytt af einhverjum notanda, sem gerir það óþarfa að túlka vinsælustu síðurnar aftur og aftur. Beiðnir úr skyndiminni eru framreiddar af tveimur Squid þjónum. Annar Squid þjónninn þjónar líka sem tölvupóstþjónn Wikipedia.
 
Í febrúar [[2005]] var haldin söfnun fyrir nýjum vélbúnaði [[Bandaríkjadalur|$]]75.000$ USD, söfnunin tókst vel og fór 15% yfir áætlað mark. <!-- eitthvað smá meira -->
 
== Gagnrýni á Wikipediu ==
729

breytingar