„X-gluggakerfið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not featured
Comp.arch (spjall | framlög)
Ég þýddi að mestu mikilvægustu valkosti; afritað af ensku WP. Wayland hefur í raun tekið við (en með XWayland). Android notaði aldrei X. WP minntist bara á EGL, ég bætti við Vulkan. macOS notaði ekki X, en var einu sinni addon, stutt af Apple.
Lína 5:
 
Kerfið er hannað sem [[biðlaraþjónusta]] þar sem [[notendaforrit]]in eru [[biðlari|biðlarar]] sem óska eftir tilteknu myndrænu [[úttak]]i (glugga) frá [[X-þjónn|X-þjóni]] ([[miðlari|miðlara]]). X-þjónninn sendir á móti [[inntak]]sboð á borð við músahreyfingar, lyklaborðsslátt o.s.frv. aftur til forritsins. X-gluggakerfið er hægt að setja upp þannig að gluggaþjónninn sé á einni vél (t.d. annarri tölvu eða nettengdum prentara) en forritin sem nýta sér hann á annarri vél.
 
== Samkeppni ==
Sumt fólk hefur reynt að búa til valmöguleika við X-glugakerfið. Sögulega séð var NeWS frá Sun og "Display PostScript" frá NeXT notað. Núverandi valmöguleikar eru:
<!--Some people have attempted writing alternatives to and replacements for X. Historical alternatives include Sun's NeWS and NeXT's Display PostScript, both PostScript-based systems supporting user-definable display-side procedures, which X lacked. Current alternatives include:
 
macOS (and its mobile counterpart, iOS) implements its windows system, which is known as Quartz. When Apple Inc. bought NeXT, and used NeXTSTEP to construct Mac OS X, it replaced Display PostScript with Quartz. Mike Paquette, one of the authors of Quartz, explained that if Apple had added support for all the features it wanted to include into X11, it would not bear much resemblance to X11 nor be compatible with other servers anyway.[13]
Android, which runs on the Linux kernel, uses its own system for drawing the user interface known as SurfaceFlinger. 3D rendering is handled by EGL.
Wayland is being developed by several X.Org developers as a prospective replacement for X
[..] -->
* macOS (og skyld kerfi, iOS) nota sitt eigið gluggakerfi, sem er þekkt sem Quartz.
* Android, sem notar Linux kjarnann, notar sitt eigið kerfi til að teikna viðmót, þekkt sem SurfaceFlinger. Þrívídd er höndluð af EGL (og Vulkan).
* Wayland er í þróun til að taka við af X-gluggakerfinu. Það er nú þegar notað í mörgum Linu-útgáfum.
 
== Tengt efni ==