„Byssupúður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Mooko-Suenaga.jpg|thumb|right|[[Mongólar]] kasta sprengju á [[japan]]skan [[samúræji|samúræja]] í [[innrás Mongóla í Japan]] [[1281]].]]
'''Byssupúður''', hvort sem það er [[svart púður]] eða [[reyklaust púður]], er efni sem brennur mjög hratt og gefur frá sér lofttegundir sem virka sem [[drifefni]] á [[skot]] í [[skotvopn]]um. Byssupúður er fyrsta sprengiefnið sem fundið var upp, en elstu heimildir geta þess í kringum [[850]] í [[Kína]] og þaðan breiddist þekkingin á gerð þess út eftir [[Silkivegurinn|Silkiveginum]]. [[Arabar]] lærðu að nota það á [[13. öldin|13. öld]] og þaðan hefur það borist til [[Evrópa|Evrópu]].