„Madagaskar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
5,7xÍsland
lagaði mómælendur í mótmælendur í sjálfstætt ríki
Lína 84:
 
===Sjálfstætt ríki===
[[Mynd:Madagascar74.178.jpg|thumb|right|MómælendurMótmælendur brenndu ráðhúsið í Antanarívó árið 1972.]]
Frá því landið fékk sjálfstæði hafa þrjár meiriháttar breytingar verið gerðar á stjórnarskrá landsins. Fyrsta lýðveldið undir stjórn [[Philibert Tsiranana]] (1960-1972) einkenndist af sterkum tengslum við Frakkland. Frakkar skipuðu margar æðstu stöður í stjórnkerfinu og franskir kennarar kenndu franskt námsefni í skólum. Vegna þessa varð stjórn Tsirananas óvinsæl meðal almennings og hann hraktist á endanum frá völdum vegna mótmæla.