„Mannréttindadómstóll Evrópu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Aðsetur tilgreint.
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Mannréttindadómstóll Evrópu''' dæmir í málum sem snúa að mannréttindabrotum samkvæmt [[Mannréttindasáttmáli Evrópu|Mannréttindasáttmála Evrópu]]. Núverandi aðsetur er í Strasbourg í Frakklandi. Dómstóllinn var stofnaður árið 1959 á grunni 19. greinar mannréttindasáttmálans. Núverandi landsdómari frá Íslandi er [[Róbert R. Spanó]] prófessor og fyrrum forseti lagadeildar Háskóla Íslands og settur umboðsmaður Alþingis. Hinn 1. maí 2017 var Róbert kjörinn forseti deildar (Section President) á fundi fullskipaðs dómstóls (Plenary Court). Hann situr nú í forsæti deildar II. Hinn 2. apríl 2019 var Róbert kjörinn varaforseti dómstólsins til þriggja ára.
 
== Tengt efni ==