„Krímskagi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stonepstan (spjall | framlög)
Á íslensku er eðlilegra að rita Jalta fremur en Yalta. Aðrar breytingar minniháttar.
Uppfært
Lína 1:
[[Mynd:Map of Ukraine political simple Oblast Krim.png|thumb|right|Krímskagi (bleikur)]]
[[Mynd:Crimea republic map.png|thumb|right]]
'''Krímskagi''' er [[skagi]] sem teygir sig út í [[Svartahaf]]ið. Samkvæmt manntali frá 20072014 búa þar tæplega tvær2,3 milljónir manna. Meirihluti þeirra telja sig [[Rússar|Rússa]] og tala [[rússneska|rússnesku]].
 
Krímskaginn hefur oftar en einu sinni komist í heimsfréttirnar. [[Krímstríðið]] var háð á miðri 19. öld á milli Rússa og vestrænna bandamanna ásamt [[Tyrkjaveldi|Ottóman-Tyrkjum]]. Á [[Yalta-ráðstefnan|Jalta-ráðstefnunni]] sem haldin var í Jalta á Krímskaga undir lok [[seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldar]] réðu sigurvegararnir ráðum sínum um skiptingu Evrópu að stríðinu loknu.