„Raufarhöfn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m stubbamerking neðst
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Raufarhafnarhreppur map.png|thumb|Staðsetning Raufarhafnar]]
[[Mynd:Haven en kerk van Raufarhöfn.JPG|thumb|right|Höfnin og kirkjan á Raufarhöfn.]]
{{hnit dm|66|27.26|N|15|56.06|W|display=title}}'''Raufarhöfn''' er sjávarþorp á austanverðri [[Melrakkaslétta|Melrakkasléttu]] í sveitarfélaginu [[Norðurþing]]i og er nyrsta kauptún landsins. Aðalatvinnuvegur er [[sjávarútvegur]]. Á Raufarhöfn er grunnskóli með um 13 nemendum. Fólksfjöldi árið 2015 var 183 og hafði fækkað mikið frá aldamótum. [[Byggðastofnun]] hefur skilgreint þorpið sem [[Brothættar byggðir|brotthætta byggð]].<ref>[http://www.ruv.is/frett/i-krafti-ibuanna-ad-snua-throuninni-vid Í krafti íbúanna að snúa þróuninni við] RÚV, skoðað 2. mars, 2018.</ref> Á Raufarhöfn hefur verið mönnuð [[veðurathugunarstöð]] síðan 1920.
 
== Forn verslunarstaður ==