Munur á milli breytinga „Votlendi“

41 bæti bætt við ,  fyrir 4 mánuðum
ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 157.157.10.22 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Maxí)
Merki: Afturköllun
 
 
Votlendi er mikilvægt búsvæði fugla, smádýra og plantna, og fjölmargar tegundir grasa festa rætur þar. Þrátt fyrir þetta hefur votlendi víða verið framræst, sem hefur neikvæð áhrif á plöntu- og dýralíf. Talið er að [[Endurheimt votlendis|endurheimt votlendis]] sé mikilvægur þáttur í því að draga úr losun [[Kolefni|kolefnis]] enda votlendi geymir mikið af því.
 
==Tengt efni==
*[[Ramsar-sáttmálinn]]
 
{{stubbur|landafræði}}