„Mólúkkaeyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:IndonesiaMalukuIslands.png|thumb|right|Mólúkkaeyjar]]
'''Mólúkkaeyjar''' eða '''Malukueyjar''' eru [[eyjaklasi]] í [[Indónesía|Indónesíu]], hluti [[Malasíski eyjaklasinn|Malasíska eyjaklasans]] mitt á milli [[Indlandshaf]]s og [[Kyrrahaf]]s á [[Ástralíuflekinn|Ástralíuflekanum]] austan við [[Selebeseyjar]], vestan við [[Nýja Gínea|Nýju Gíneu]] og norðan við [[Tímor]]. Eyjarnar voru áður þekktar sem '''Kryddeyjar''' en það heiti hefur líka verið notað um eyjarnar undan strönd [[Tansanía|Tansaníu]].