„Ferðaskrifstofa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m bætti við Flokkur:Ferðamennska með HotCat
Chongkian (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[File:Nasmir Tour and Travel Agency.jpg|thumb|Ferðaskrifstofa]]
 
'''Ferðaskrifstofa''' er aðili, hvort sem er einstaklingur eða lögaðili, sem setur saman, býður fram og selur alferðir í atvinnuskyni. Hugtakið ferðaskrifstofa nær bæði til ferðaheildsala og ferðasmásala.<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20130309141650/ferdamalastofa.is/Category.mvc/Display/491 Ferðamálastofa: Ferðaskrifstofur] 7. febrúar 2013</ref> Ferðaskrifstofur geta selt tilbúnar ferðir sem innihalda flug, siglingar, lestarferðir, gistingu og fæði. Einnig geta þær skipulagt ferðir að hluta eða haft milligöngu um að útvega ákveðna þjónustu. Auk þess að skipuleggja hefðbundnar ferðir þá bjóða margar ferðaskrifstofur upp á þjónustu við skipulagningu viðskiptaferða fyrir fyrirtæki.