„Bosnía og Hersegóvína“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Chomsky14 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Chomsky14 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 45:
Í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingarinnar Bosníu-Hersegóvinu árið 1992 frá Júgóslavíu var Bosníu-serbneskur brúðgummi myrtur í Sarajevo 1. mars árið 1992. Talið er að þessi atburður hafi komið af stað stríði í Bosníu-Hersegóvinu. Serbar vildu ekki tilheyra Bosníu-Hersegóvinu undir stjórn Bosníu-Múslima og Króata í kjölfar sögunnar og vildu fá að ráða yfir því svæði þar sem þeir voru í meirihluta eða sameinst Serbíu.
 
Til að koma í veg fyrir stríð, var Lisabon-samningurinn undirritaður 3. mars árið 1992 af leiðtogum Bosníu-Múslíma, Serba og Króata. Samþykkt var að Bosnía-Hersegóvína myndi vera Sambandssríki og að Serbar fengu yfirráðasvæði sem þeir óskuðu eftir, serbneska lýðveldið. Alija Izetbegovic, leiðtogi Bosníu-Múslíma dróg til baka undirskrift sína 28.mars árið 1992 eftir fund með bandaríska sendiherranum, Warren Zimmermanmn. Stuttu eftir braust út hrottaleg borgarastyrjöld á milli Serba, Króata og Bosníu-Múslíma. Bosníu-Múslímska ríkisstjórnin og bosníski herinn gaf sér tilkall til þess ráða yfir allri Bosníua og fengu aðstoð frá Mujahideen-múslímumþmúslímum, Króatar fenguaðtoðfengu aðtoð frá Króatíu og króatíska hernum og Serbar frá Serbíu og serbneska hernum.
 
Stríðið snérist um það að serbar vildu ekki búa í ríki undir forystu Bosníu-Múslíma sem þeir litu á sem óvini sína í ljósi sögunnar og einnig sem helstu bandamenn Tyrkja, en Serbar voru kúgaðir undir stjórn Ottoman-Tyrkja í rúm 500 ár.