„Worcester“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
uppfært enska wiki
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Tudor Buildings Friar Street Worcester.JPG|thumb|Byggingar í Worcester byggðar af [[Túdor]]um.]]
[[Mynd:Worcester from Fort Royal Hill.jpg|thumb|Dómkirkja borgarinnar.]]
 
 
'''Worcester''' (borið fram {{IPA|/ˈwʊstər/}}) er [[borg]] og höfuðbær í [[Worcestershire]]-sýslunni í [[Vestur-Miðhéruð (landshluti)|Vestur-Miðhéruðum]] á [[England]]i. Worcester liggur um það bil 48 km suðvestan [[Birmingham]] og 47 km norðan [[Gloucester]]. Íbúar eru um 100.000 manns (2017). [[Dómkirkjan í Worcester]], byggð á [[12. öldin]]ni, hefur útsýni yfir [[Severn]]-áinni sem rennur um miðju borgarinnar.