„Bosnía og Hersegóvína“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Chomsky14 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Chomsky14 (spjall | framlög)
Lína 49:
Stríðið snérist um það að serbar vildu ekki búa í ríki undir forystu Bosníu-Múslíma sem þeir litu á sem óvini síni í ljósi sögunnar og einnig sem helstu bandamenn Tyrkja, en Serbar voru kúgaðir undir stjórn Ottoman-Tyrkja í rúm 500 ár.
 
Í stríðinu voru framdi hrottalegir stríðsglæpir, glæpir gegn mannkyni og þjóðarmorð eins og í Srebrenica þar sem að um það bil 8000 karlmennkarlkynns hermenn voru myrtir af serbneska hernum. SerbneskirLögfræðingar og fræðimenn hafa árum saman verið að deila um það hvort að atburðurinn í Srebrenica sé þjóðarmorða eða stríðsglæpur. Serbnesk þorp í Srebrenica og sveitabæjirþorp í kringum Srebrenica höfðu verið brenndirbrennd niður af bosníska hernum sama ár og þjóðernishreinsað serba. Mikil átök voru meðal Króata og Bosníu-Múslíma í Mostar, þar sem Króatar sprengdu þekktu Ottoman-brúnna í borginni.
 
Í lok stríðsins höfðu yfir 100 þúsund manns verið myrtir og meira en tvær milljónir þurft að flýja heimili sín, þar af um ein milljón úr landi. Ísland var eitt af þeim ríkjum sem tók við flóttamönnum frá Bosníu, aðallega Serbum og Bosníu-Múslímum.