„Bosnía og Hersegóvína“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Nöfn leiðtoga voru orðin úrelt. Ég kann ekki að þýða þessi flóknu heiti á ráðamönnunum fimm, svo þetta stendur autt eins og er!
Chomsky14 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 32:
| tímabelti = [[UTC]]+1|
}}
'''Bosnía og Hersegóvína''', einnig ritað sem '''Bosnía-Hersegóvína''' (á heimamálum '''Bosna i Hercegovina/Босна и Херцеговина''') er fjalllent land á vestanverðum [[Balkanskagi|Balkanskaga]] í [[Suðaustur-Evrópa|Suðaustur-Evrópu]]. Landið liggur að [[Króatía|Króatíu]] í norðri og vestri og [[Serbía|Serbíu]] í austri og [[Svartfjallaland]]i í suðri, auk þess liggur landið að [[Adríahaf]]i á örstuttum kafla í suðvestri. Nafn landsins er samansett úr nöfnum [[hérað]]anna Bosníu og Hersegóvínu, sem mynda landið. Höfuðborg landsins heitir [[Sarajevó]]. Í landinu eru þrjú opinber tungumál: [[bosníska]], [[króatíska]] og [[serbneska]], sem öll eru [[slavnesk mál]]. Bosnía og Hersegóvína tilheyrði [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] fram til [[5. apríl]] [[1992]], þegar landið lýsti yfir [[sjálfstæðihéraða]].
 
<br />
 
== Stríðin á Balkansskaganum á tíunda áratug 20. aldar ==
{{Aðalgrein|Fall Srebrenica og Žepa}}
Í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingarinnar fylgdi blóðugt stríð við [[Serbía|Serbíu]] og [[Bosníu-Serbar|Bosníu-Serba]], sem neituðu að viðurkenna sjálfstæðið. Árin [[1992]]-[[1993]] var framið í Bosníu og Hersegóvínu mesta [[þjóðarmorð]] í Evrópu síðan [[1945]]. Serbneskar hersveitir myrtu þúsundir Bosníumanna og Króata um alla Bosníu og Hersegóvínu. Í lok stríðsins höfðu yfir 200 þúsund manns verið myrtir og meira en tvær milljónir þurft að flýja heimili sín, þar af um ein milljón úr landi.
 
 
[[21. nóvember]] [[1995]] hittust forsetar Bosníu og Hersegóvínu, Króatíu og Serbíu í [[Dayton]], í [[Ohio]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og skrifuðu undir [[friðarsamningur|friðarsamning]], sem átti að stöðva bardagana í Bosníu og Hersegóvínu í þrjú ár. Lokasamningurinn var undirritaður í [[París]] [[14. desember]] [[1995]]. Samningurinn var kallaður [[Dayton-samningurinn]] og með honum tókst að binda enda á blóðbaðið í Bosníu og Hersegóvínu. Í stjórnarskrá landsins var því skipt í tvö ríkjasambönd, á milli Bosníumanna og Bosníu-Króata annars vegar, og Bosníu-Serba hins vegar.
Í byrjun 20. aldar þegar Austurríki-Ungverjaland innlimaði Bosníu voru hrottalegir glæpir framkvæmdir á serbum af Austurríkismönnum, Króötum og Bosníu-Múslimum sem sáu Austríkismenn sem þeirra bandamenn. Schutzkorps var sérstök áætlun Austuríkismanna til þjóðernishreinsa Serba úr Bosníu með aðstoð Króata og Bosníu-Múslima. Í síðari heimsstyjröldinni voru Bosníu-Múslímar og Króatar bandmenn þjóðverja, sem höfðu einng það markmið að þjóðernishreinsa Serba úr Bosníu. Margir Serbar frá Bosníu voru sentir í Jasenovac útrýmingarbúðir, stundum kallaðar Auschwitz Balkanskaganns, en þar létumst um það bil 600.000-700.000 Serbar og Roma fólk. Hrottaleg borgarasryrjöld braust út á milli Serba, Króata og Bosníu-Múslíma, hver vildi ráða yfir sínu yfirráðasvæði. Bosniski herinn, sem vildi ráða yfir allri Bosníu var í rauninni her Bosníu-Múslíma, Króatar fengu hjálp frá Króatíu og Serbar frá Serbíu.
[[Mynd:Bosnia_and_Hercegovina_map.png|left|thumb]]
 
{{Evrópa}}
Í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingarinnar Bosníu-Hersegóvinu árið 1992 frá Júgóslavíu var Bosníu-serbneskur brúðgummi myrtur í Sarajevo 1. mars 1992. Talið er að þessi atburður það hafi komið stríði af stað í Bosníu-Hersegvóinu. Serbar vildu ekki tilheyra Bosníu-Hersegóvinu, undir stjórn Bosníu-Múslima og Króata í kjölfar sögunnar, og vildu fá að ráða yfir svæði þar sem að þeir bjuggu eða sameinst Serbíu. Til að koma í veg fyrir stríð, var Lisabon-samningurinn undirritaður 3. mars 1992 af leiðtogum Bosníu-Múslíma, Serba og Króata. Samþykkt var að Bosnía-Hersegóvína myndi vera Sambandsríki og að serbar fengu yfirráðasvæði þar sem að serbar voru í meirihluta, serbneska lýðrveldið. Alija Izetbegovic, leiðtogi Bosníu-Múslíma dróg til baka undirskrift sína 28. mars 1992 eftir fund með bandaríska sendiherranum, Warren Zimmermanmn. Stuttu eftir hóst blóðug borgarastyrjöld. Hrottalegir glæpir voru framdir frá öllum hliðum, t.d voru Serbar um það bil helmingur af íbúum í Sarajevo áður fyrr, en í dag eru þeir ekki nema um 4%. Í Banja Luka sem er höfuðborg Serbneska lýðveldisins í Bosníu, hafa Bosníu-Múslímar horfið og flust til Sambandsríkisins. Stríðið snérist um það að serbar vildu ekki búa í ríki undir forystu Bosníu-Múslíma sem þeir litu á sem óvini síni í ljósu sögunnar og helstu bandamenn Tyrkja, Tyrkneskun fána er margoft flaggað útum alla Bosníu þegar ríkisstjórnir Bosníu og Tyrklands koma saman í Sarajevo, en Serbar voru kúgaðir undir stjórn Ottoman-Tyrkja í rúm 500 ár.
 
Í stríðinu voru fræmdi hrottalegir stríðsglæpir, glæpir gegn mannkyni og þjóðarmorð eins og í Srebrenica þar sem að um það bil 8000 karlmenn voru myrtir af serbneska hernum. Sveitabæjirnir í kringum Srebrenica höfðu verið brenndir niður af Bosníska hernum og þjóðernishreinsaðir a Serbum. Mikil átök voru meðal Króata og Bosníu-Múslíma í Mostar, þar sem Króatar sprengdu þekktu Ottoman-brúnna í borginni.
 
Í lok stríðsins höfðu yfir 100 þúsund manns verið myrtir og meira en tvær milljónir þurft að flýja heimili sín, þar af um ein milljón úr landi. Ísland var eitt af þeim ríkjum sem tók við flóttamönnum frá Bosníu, aðallega Serbum og Bosníu-Múslímum.
 
[[21. nóvember]] [[1995]] hittust forsetar Bosníu og Hersegóvínu, Króatíu og Serbíu í [[Dayton]], í [[Ohio]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og skrifuðu undir [[friðarsamningur|friðarsamning]], sem átti að stöðva bardagana í Bosníu og Hersegóvínu í þrjú ár. Lokasamningurinn var undirritaður í [[París]] [[14. desember]] [[1995]]. Samningurinn var kallaður [[Dayton-samningurinn]] og með honum tókst að binda enda á blóðbaðið í Bosníu og Hersegóvínu. Í stjórnarskrá landsins var því skipt í tvö ríkjasambönd, á milli Bosníumanna og Bosníu-Króata annars vegar, og yfirráðasvæði Bosníu-Serba hinsvegar, Serbneska lýðveldið. Samningurinn var mjög svipaður Lisabon-samningnum frá árinu 1992.
 
 
Í dag búa fleiri Bosníu-Múslimar í serbneska lýðveldinu í Bosníu heldur en Serbar í bosníska-sambandssríkinu. Bosníu-Múslímar lita hinsvegar á Sarajevo sem höfuðborg sína, enda er mikill meiri hluti íbúanna bosnískur á meðan Serbar líta á Banja Luka sem höfuðborg sína. Króatar hafna yfirráðum Bosníu-Múslíma í sambandssríkinu sem þeir búa í og hafa undanfarið krafist þess að fá króatískt sérstjórnarhérað í Hersegóvinu, sem þeir kalla Herceg-Bosna og líta á Mostar sem höfuðborg sína.
 
 
{|
|
|-
! colspan="2" |
|}
Tölfræði þjóðernishópa Bosníu-Hersegóvinu frá 1948-2013.
{| class="wikitable"
|-
! rowspan="2" |Þjóðernishópar
! colspan="2" |Talning 1948
! colspan="2" |Talning 1953
! colspan="2" |
====== Talning 1961 ======
! colspan="2" |Talnin 1961
! colspan="2" |Talning 1971
! colspan="2" |Talning 1991
! colspan="2" |Talning SÞ 1996
! colspan="2" |Talning 2013
! colspan="2" |Breytingar frá 1991-2013
|-
!Fjödi
!%
!Fjöldi
!%
!Fjöldi
!%
!Fjöldi
!%
!Fjöldi
!%
!Fjöldi
!%
!Fjöldi
!%
!Fjöldi
!%
!Fjöldi
!%
|-
|Bosníu-Múslímar
|788,403
|30.7
|891,800
|31.3
|842,248
|25.7
|1,482,430
|39.6
|1,629,924
|39.5
|1,902,956
|43.5
|1,805,910
|46.1
|1,769,592
|50.11
| -133,364
| +6.6pp
|-
|Serbar
|1,136,116
|44.3
|1,264,372
|44.4
|1,406,057
|42.9
|1,393,148
|37.2
|1,320,644
|32.0
|1,366,104
|31.2
|1,484,530
|37.9
|1,086,733
|30.78
| -279,371
| -0.43pp
|-
|Króatar
|614,123
|23.9
|654,229
|23.0
|711,665
|21.7
|772,491
|20.6
|758,136
|18.4
|760,852
|17.4
|571,317
|14.6
|544,780
|15.43
| -216,072
| -1.95pp
|-
|Júgóslavar
|
|
|
|
|275,883
|8.4
|43,796
|1.2
|326,280
|7.9
|242,682
|5.5
|
|
|2,570
|0.08
|
|
|-
|Svartfellingar
|3,094
|0.1
|7,336
|0.3
|12,828
|0.4
|13,021
|0.3
|14,114
|0.3
|10,071
|0.2
|
|
|1,883
|0.05
|
|
|-
|Roma
|442
|0.0
|2,297
|0.1
|588
|0.0
|1,456
|0.0
|7,251
|0.2
|8,864
|0.2
|
|
|12,583
|0.36
|
|
|-
|Albanar
|
|
|
|
|3,642
|0.1
|3,764
|0.1
|4,396
|0.1
|4,925
|0.1
|
|
|2,569
|0.08
|
|
|-
|Aðrir
|23,099
|0.9
|27,756
|1.0
|28,679
|0.8
|36,005
|1
|63,263
|1.5
|80,579
|1.9
|58,196
|1.5
|110,449
|3.1
|
|
|-
!Total
! colspan="2" |2,565,277
! colspan="2" |2,847,790
! colspan="2" |3,277,948
! colspan="2" |3,746,111
! colspan="2" |4,124,008
! colspan="2" |4,376,403
! colspan="2" |3,919,953
! colspan="2" |3,531,159<br />
|}
<br />{{Evrópa}}
{{Evrópuráðið}}