„Hvalfjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Hvalfjörður-Botnsdalur-Iceland-20030527.jpg|thumb|Horft inn í Botnsdal í botni Hvalfjarðar.]]
'''Hvalfjörður''' er mjór og djúpur [[fjörður]] inn af [[Faxaflói|Faxaflóa]] á [[Vesturland]]i, norðan við [[Kollafjörður (Reykjavík)|Kollafjörð]] og sunnan við [[Borgarfjörður|Borgarfjörð]]. Norðan megin við fjörðin er [[Akranes]] og sunnan megin er [[Kjalarnes]]. Hann er um það bil 30 [[km]] að lengd. Um miðjan fjörðinn að norðanverðu er [[Grundartangi]] þar sem rekin er [[járnblendi]]verksmiðja og hugmyndir eru um að koma upp mun víðtækari [[þungaiðnaður|þungaiðnaði]] og [[útflutningshöfn]]. Gegnt Grundartanga er [[Maríuhöfn]] sem var ein aðalhöfn landsins á [[síðmiðaldir|síðmiðöldum]]. Á [[Stríðsárin á Íslandi|stríðsárunum]] var Hvalfjörður mjög mikilvægt herskipalægi þar sem stórar skipalestir frá [[BNA|Bandaríkjunum]] áðu á leið sinni norður fyrir [[Noregur|Noreg]] til [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Upp af [[Botnsdalur|Botnsdal]] í botni Hvalfjarðar er hæsti [[foss]] landsins, [[Glymur]].