„Pinta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Holder (spjall | framlög)
m corr using AWB
 
Lína 1:
[[Mynd: Real_Ale_2004-05-09_cropped.jpg|thumb|230px|Ein pinta [[bjór]]s]]
 
'''Pinta''' eða '''hálfpottur''' er [[rúmmál]]seining í [[breskar mælieiningar|bresku]] og [[bandarískar mælieiningar|bandarísku máli]]. Breska pintan er um það bil 20% stærri en sú bandaríska. Breska pintan samsvarar 568 [[lítri|ml]] og er notuð á Bretlandi, Írlandi og í öðrum löndum [[Breska samveldið|breska samveldisins]]. Í Bandaríkjunum eru tvenns konar pintur notaðar, önnur og sú algengari er svokallaða „fljótandi pintan“ (473 ml) og hin er „þurra pintan“ (551 ml)