„Beda prestur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Holder (spjall | framlög)
m corr using AWB
 
Lína 1:
[[Mynd: The Venerable Bede translates John 1902.jpg|thumb|right|Málverk af Beda presti að þýða Jóhannesarguðspjall eftir J. D. Penrose.]]
[[File:Beda - De natura rerum, 1529 - 4784142.tif|thumb|''De natura rerum'', 1529]]
'''Beda prestur''' (fæddur um [[672]], dáinn [[26. maí]] [[735]]), einnig þekktur sem '''heilagur Beda''' eða '''Beda hinn æruverðugi''' var [[Engilsaxar|engilsaxneskur]] [[prestur|klerkur]] og [[fræðimaður]] við [[klaustur|klaustrið]] að [[Jarrow]] í [[Norðymbraland]]i. Hann var víðfrægur fræðimaður á sinni tíð og raunar langt fram eftir [[Miðaldir|miðöldum]]. Hann er stundum nefndur ''faðir enskrar sagnfræði''. Meðal þekktra rita hans eru Kirkjusaga Englendinga (''Historia ecclesiastica gentis Anglorum'') og aldarfarsbók hans (''Chronica maiora'').