„Las Vegas“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Saga borgarinnar: lagaði tengil
Holder (spjall | framlög)
m corr using AWB
Lína 1:
[[Mynd: Las_Vegas_strip.jpg|thumb|Las Vegas strip]]
'''Las Vegas''' er stærsta borg [[Nevada]] fylkis í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Borgin er aðallega þekkt fyrir fjölda [[spilavíti|spilavíta]]. Í borginni búa 558.383 [[2008]]) en ef nærliggjandi svæði eru talin með búa þar um 1,8 milljón manns. Las Vegas er stjórnaraðsetur [[Clark county|Clark-sýslunnar]].
 
Lína 40:
 
== Þekkt hótel og kennileiti ==
[[Mynd: USA.NV.LasVegas.Luxor.02.jpg|thumb|Luxor hótel]]
[[Mynd: LasVegas-MGMgrand.jpg|thumb|MGM Grand Hotel, næststærsta hótel í heimi]]
[[Mynd:LasVegas-Paris.JPG |thumb|Eftirgerð af Eiffelturninum í [[París]]]]
Hótel setja mikinn svip á Las Vegas og eru þau gjarnan samtvinnuð við spilavítin. Las Vegas hefur fleiri hótel en nokkur önnur borg og það tæki mann 288 ár að gista eina nótt í hverju einasta hótelherbergi.