„Gaffall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Saga: bara málfræðivillur voru lagaðar og eöð sumra orða
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Assorted forks.jpg|thumb|200px|Ýmislegir gaflar]]
 
.
'''Gaffall''' er [[mataráhöld|mataráhald]] með handfangi og tindum á einum enda. Gaffall sem mataráhald hefur verið útbreiddastur á [[Vesturlönd]]um en á [[Austurlönd fjær|Austurlöndum fjær]] hafa [[matarprjónar]] verið algengari. Í dag eru gaflar miklu algengari í [[Austur-Asía|Austur-Asíu]]. Tilgangur gaflar er að lyfta [[matur|mat]] að [[munnur|munninum]] eða halda honum föstum meðan hann er skorinn. Hægt er að lyfta mat með því að setja hann á tindana, eða stinga tindum í hann. Oft eru tindarnir lítið bognir. Til eru margs konar gaflar og þeir eru gerðir úr alls konar efnum, hin algengustu eru [[málmur]] og [[plast]].
 
== Saga ==