„SKEMA Business School“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''SKEMA Business School''' er evrópskur verslunarskóli með skólalóðir í Lille, La Défense, Sophia Antipolis, Suzhou, Raleigh, Belo Horizonte og [[Höfðaborg]...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''SKEMA Business School''' er evrópskur verslunarskóli með skólalóðir í [[Lille]], [[La Défense]], Sophia Antipolis, [[Suzhou]], Raleigh, [[Belo Horizonte]] og [[Höfðaborg]]<ref>[https://www.ft.com/content/b8890912-abcb-11de-9be4-00144feabdc0 Sun, sea and school]</ref>. Hann er stofnaður 2009. SKEMA býður einnig upp á doktorsnám (PhD nám), sem og ýmis meistaranám (Master programmes) í sérhæfðum stjórnsviðum, svo sem: markaðssetningu, fjármálasvið, eða frumkvöðlastarfsemi. Nám hans eru þrí-faggild af hinum alþjóðlegu samtökum AMBA, EQUIS, and AACSB (evrópskar og norður amerískar faggildingarnefndir (samtök) fyrir MBA gráður)<ref>[https://www.letudiant.fr/educpros/actualite/avec-amba-skema-integre-le-club-des-business-schools-triplement-accreditees.html Avec l'AMBA, Skema décroche la triple accréditation]</ref>. Skólinn á yfir 45 000 hollvini (alumni) í verslun og stjórnmálum, svo sem: Alain Dinin (Framkv.stj. (CEO) Nexity) auk Jean-Philippe Courtois (Framkv.stj. (CEO) [[Microsoft]]).
 
==Tilvísanir==