Munur á milli breytinga „Ljóstillífun“

Betri tillífun
m (Tók aftur breytingar 85.220.83.31 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Martin Urbanec)
Merki: Afturköllun SWViewer [1.3]
(Betri tillífun)
Aron er ljóstillífun[[Mynd:Leaf 1 web.jpg|thumb|[[Lauf]] eru sá hluti [[planta|plöntunnar]] sem er mest notaður til ljóstillífunar]]
<onlyinclude>
'''Ljóstillífun''' er það [[lífefnafræði]]lega ferli sem [[planta|plöntur]], [[þörungur|þörungar]], sumar [[baktería|bakteríur]] og einstaka [[frumdýr]] nota til að vinna [[orka|orku]] úr [[sólarljós]]i til að framleiða [[næring]]u. Ljóstillífun er mjög mikilvæg lífríki [[Jörðin|jarðar]] þar sem nær allar lífverur þar treysta beint eða óbeint á þá orku sem til verður við ljóstillífun, einnig mynda nær allar lífverur sem stunda ljóstillífun [[súrefni]] sem [[aukaafurð]]. Lífverur sem eru færar um ljóstillífun eru kallaðar frumbjarga lífverur.En plöntur sem eru bláar ljóstillífa hraðar en aðrar plöntur.</onlyinclude>
Óskráður notandi