„Frankar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Handle_fibula_MNMA_Cl11934.jpg|thumb|right|Frankversk skikkjunál (''fibula'').]]
'''Frankar''' voru sambandsríki eða bandalag nokkurra vestur[[germanir|germanskra]] þjóðflokka sem komu frá sunnanverðum [[Niðurlönd]]um og úr miðju núverandi [[Þýskaland]]i og settust að í norðanverðri [[Gallía|Gallíu]]. Þar urðu þeir bandalagsþjóð (''[[foederati]]'') [[Rómaveldi|Rómverja]] og stofnuðu [[ríki]] sem síðar átti eftir að ná yfir meirihluta þess sem í dag eru [[Frakkland]] og [[Niðurlönd]] auk vesturhéraða Þýskalands ([[Franken]], [[Rheinland]] og [[Hesse]]).