„Mariano Rajoy“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 35:
Áður en Rajoy var forsætisráðherra starfaði hann sem varaforsætisráðherra frá 2000 til 2003. Fyrir þann tíma var hann í ýmsum hlutverkum í ólíkum ráðuneytum.
 
[[Vantrauststillaga]] var samþykkt gegn Rajoy á spænska þinginu þann 1. júní 2018 vegna spillingarmála er vörðuðu ólöglegar greiðslur til ýmissa flokksfélaga hans. Í kjölfarið tók [[Pedro Sánchez]], þá leiðtogi stjórnarandstöðunnar, við af Rajoy sem forsætisráðherra.<ref>{{Cite newsVefheimild |titletitill=Rajoy tókst ekki að verjast van­trausti |datemánuður=1. júní |ár=2018 |accessdatemánuðurskoðað=2. júní |publisherárskoðað=2018|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|url=https://www.frettabladid.is/frettir/rajoy-tokst-ekki-a-verjast-vantrausti}}</ref>
 
==Tilvísanir==