„2019“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 60:
* [[6. október]] – Þingkosningar voru haldnar í [[Portúgal]]. [[Sósíalistaflokkurinn (Portúgal)|Sósíalistaflokkurinn]] undir forystu [[António Costa]] vann sigur með um 36,65% atkvæða.
* [[9. október]]
** Her [[Tyrkland]]s hóf [[Friðarvorið|innrás]] á yfirráðasvæði [[Rojava]] í Norður-Sýrlandi í kjölfar þess að [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseti tilkynnti að [[Bandaríkjaher]] myndi ekki skipta sér að hernaðaraðgerðum Tyrkja á svæðinu.
** Tveir létust í hryðjuverkaárás á [[Sýnagóga|sýnagógu]] í [[Halle]] á Þýskalandi á [[jom kippúr]]-hátíðinni.
* [[13. október]] – Þingkosningar fóru fram í [[Pólland]]i. Ríkisstjórn [[Lög og réttur|Laga og réttar]] vann sigur og viðhélt hreinum þingmeirihluta sínum.
Lína 66:
* [[19. október]] – [[Sebastián Piñera]], forseti [[Síle]], lýsti yfir neyðarástandi vegna fjöldamótmæla Sílemanna gegn verðhækkun á lestarmiðum.
* [[21. október]] – Þingkosningar voru haldnar í [[Kanada]]. [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] undir stjórn [[Justin Trudeau]] forsætisráðherra vann flest þingsæti en tapaði þó hreinum þingmeirihluta sínum.
* [[24. október]] – Lík spænska einræðisherrans [[Francisco Franco]] var fjarlægt úr grafarminnismerki í [[Dalur hinna föllnu|Dal hinna föllnu]] og endurgreftrað í kirkjugarði í Madríd.
* [[27. október]] – Forsetakosningar voru haldnar í [[Argentína|Argentínu]]. Sitjandi forsetinn [[Mauricio Macri]] tapaði endurkjöri fyrir mótframbjóðandanum [[Alberto Fernández]].
* [[27. október]]
* [[27. október]] –* Forsetakosningar voru haldnar í [[Argentína|Argentínu]]. Sitjandi forsetinn [[Mauricio Macri]] tapaði endurkjöri fyrir mótframbjóðandanum [[Alberto Fernández]].
** [[Abu Bakr al-Baghdadi]], leiðtogi [[Íslamska ríkið|íslamska ríkisins]], var drepinn í árás sérsveita Bandaríkjahers í Sýrlandi.
* [[29. október]]: [[Saad Hariri]], forsætisráðherra [[Líbanon]], sagði af sér vegna [[Mótmælin í Líbanon 2019|fjöldamótmæla í landinu]].
 
===Nóvember===
* [[10. nóvember]]
** [[Evo Morales]], forseti [[Bólivía|Bólivíu]] til þrettán ára, sagði af sér í skugga mótmæla gegn kosningamisferli í landinu.
** Þingkosningar voru haldnar á Spáni í annað skipti á árinu.
 
===Desember===