„Herskip“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Cannon_shot_by_Velde.jpg|thumb|right|[[Holland|Hollenskt]] [[línuskip]] frá [[17. öldin|17. öld]] á málverki eftir [[Willem van de Velde yngri]].]]
'''Herskip''' er [[skip]] sem er fyrst og fremst hannað til þátttöku í [[stríð]]i. Herskip eru þannig yfirleitt gerólík öðrum skipum, eins og [[kaupskip]]um eða [[fiskiskip]]um. Herskip bera [[vopn]] og eru sérstaklega byggð til að þola árásir. Yfirleitt er herskipum aðeins ætlað að bera vopn, [[skotfæri]] og vistir fyrir eigin [[áhöfn]]. Herskip eru yfirleitt hluti af [[herfloti|flota]] einhvers [[ríki]]s, þótt stundum séu þau gerð út af einstaklingum eða félögum.