„Gaflkæna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Rigging-yawl-berm.svg|thumb|right|Gaflkæna.]]
'''Gaflkæna''' er [[seglskúta]] sem svipar til [[slúppa|slúppu]] eða [[kútter]]s en með litla [[messansigla|messansiglu]] á gaflinum eða þverbitanum aftan við stýrisásinn sem ber lítið [[segl]]. Hlutverk þessa messansegls er að auka stöðugleika skútunnar fremur en að knýja hana áfram.