„Ólympíumót fatlaðra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Skipti út Paralympic_flag.svg fyrir Mynd:Paralympic_flag_(2010-2019).svg (eftir CommonsDelinker vegna þess að: File renamed: Criterion 2 (meaningless or ambiguous name) · The IPC logo no
Lína 1:
[[Mynd:Paralympic flag (2010-2019).svg|thumb|right|Merki Ólympíumóta fatlaðra]]
'''Ólympíumót fatlaðra''' eru [[íþrótt]]amót, með svipuðu sniði og [[Ólympíuleikar]], þar sem íþróttamenn með [[fötlun]] keppa í ólympískum íþróttagreinum. Ólympíumót fatlaðra skiptast í vetrar-og sumarólympíumót og eru haldin skömmu eftir Ólympíuleikana. Upphaflega mótið var haldið af samtökum breskra uppgjafarhermanna árið 1948. Keppendum er skipt í sex stóra flokka eftir fötlun og síðan í frekari flokka innan hverrar íþróttagreinar.