„Skelfiskur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Speghetti_allo_scoglio.jpg|thumb|right|''Spaghetti allo scoglio'' er ítalskur pastaréttur með blönduðum skelfiski.]]
'''Skelfiskur''' er [[hugtak]] sem notað er í [[matargerð]] yfir ýmis [[lindýr]] og [[krabbadýr]], en ekki [[fiskur|fisk]]. Lindýr sem kölluð eru skelfiskur eru til dæmis [[kræklingur]], [[kúskel]], [[ostra]] og [[hörpuskel]]. Krabbadýr sem talin eru með skelfiski eru til dæmis [[rækja]], [[humar]], [[krabbi]] og [[vatnakrabbi]]. [[Smokkar]] og [[sniglar]] eru venjulega ekki taldir með, þótt þeir séu bæði ætir og lindýr.