„Alexander Nevskíj“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Holder (spjall | framlög)
m corr using AWB
Lína 1:
'''Alexander Nevskíj''' ([[1220]] – [[1263]]) var rússnesk þjóðhetja og dýrlingur. Hann var [[stórfursti]] í Kænugarðsríki og svo stórfursti í Vladimír-borg um miðja 13. öld. Hann var annar sonur Yaroslavs Vsevolodich, stórfursta í Vladimír-borg.
[[Mynd:Alexander Newski.jpg|thumb|Alexander Nevskij ]]
== ''Nevskíj'' ==