„Þriggja gljúfra stíflan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.112.90.101 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
Merki: Afturköllun
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:200407-sandouping-sanxiadaba-4.med.jpg|thumbnail|hægri|300px|Þriggja gljúfra stíflan, uppistöðulón]][[Mynd:Three_gorges_dam_locks_view_from_vantage_point.jpg|thumbnail|hægri|300px|Byggingar við stífluna [[2004]]]]
 
'''Þriggja glúfra stíflan''' er stærsta stífla í heimi. Hún er í [[Jangtse]] fljótinu í [[Kína]]. Stíflan var fullgerð [[20. maí]] [[2006]] og var tilbúin til notkunar árið [[2009]]. Bygging stíflunnar sætti mikilli gagnrýni því miklu landsvæði var sökkt undir vatn og 1.3 milljón manns voru neyddir til að flytja.
 
Steypta eining stíflunnar er 2.335 metra breið og 185 metra há. Þykktin er 115 metrar neðst og 40 metrar efst.