„Apollonia (Illyríu)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hu:Apollonia (Illyria)
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Apollonia_odeon.jpg|thumb|right|Rústir Apolloniu.]]
'''Apollonia''' ([[forngríska]]: ''κατ' Εριδαμνον'' eða ''προς Εριδαμνω'') var [[hafnarborg]] í [[Illyría|Illyríu]] á bakka árinnar [[Aous]] nálægt þeim stað þar sem nú stendur borgin [[Fier]] í [[Albanía|Albaníu]]. Borgin var stofnuð [[588 f.Kr.]] af grískum landnemum frá [[Kerkýra|Kerkýru]] (nú [[Korfú]]) og [[Kórinþa|Kórinþu]]. Borgin var nefnd eftir guðinum [[Apollón]]i.