„Makedónía (skattland)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Map_Macedonia_province.png|thumb|right|Makedónía sýnd á korti yfir rómversk skattlönd um 120.]]
'''Makedónía''' ([[latína]]: ''Macedonia'') var stórt [[rómverskt skattland]] formlega sett á laggirnar árið [[146 f.Kr.]] eftir að rómverski herforinginn [[Quintus Caecilius Metellus]] sigraði [[Andriskos]] konung [[Makedónía (fornöld)|Makedóníu]]. Skattlandið náði yfir [[Epírus Vetus]], [[Þessalía|Þessalíu]] og hluta [[Illyría|Illyríu]] og [[Þrakía|Þrakíu]].