„Rómverska lýðveldið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:LocationRomanRepublic.png|thumb|right|Rómverska lýðveldið á tímum Júlíusar Caesars.]]
'''Rómverska lýðveldið''' var tímabil í sögu [[Rómaveldi]]s sem einkenndist af afar flóknu stjórnarfari sem skilgreint hefur verið sem [[lýðveldi]]. Ríkjandi valdastofnun innan lýðveldisins var [[rómverska öldungaráðið]] sem skipað var í af virtustu og ríkustu valdaættum [[Róm]]ar. Lýðveldið hófst með falli [[Rómverska konungdæmið|konungdæmisins]] [[510 f.Kr.]] og stóð þar til það breyttist, eftir röð af [[rómverska borgarastyrjöldin|borgarastyrjöldum]], í [[Rómverska keisaradæmið|keisaradæmi]] á [[1. öldin f.Kr.|1. öld f.Kr.]] Hvenær það gerðist er ekki alveg ljóst en algengt er að miða við annað hvort árið þegar [[Júlíus Caesar]] var kjörinn [[alræðismaður]] ævilangt [[44 f.Kr.]], [[orrustan við Actíum|orrustuna við Actíum]] [[31 f.Kr.]] eða árið [[27 f.Kr.]] þegar öldungaráðið veitti [[Octavíanus]]i titilinn „Ágústus“.