„Rómverskt skattland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Roman_Empire_Map.png|250px|thumb|right|Kort af Rómaveldi þar sem skattlöndin, eftir árið [[120]], eru merkt.]]
'''Rómverskt skattland''' ([[latína]]: ''provincia'', [[fleirtala|ft.]] ''provinciae'') var stærsta stjórnsýslueining [[Rómaveldi]]s utan við [[Appennínaskaginn|Appennínaskagann]]. Skattlöndum var venjulega stjórnað af fyrrum [[rómverskur ræðismaður|ræðismönnum]] eða [[pretor]]um sem síðar gátu vænst þess að fá sæti í [[Rómverska öldungaráðið|öldungaráðinu]]. Undantekning frá þessu var gerð þegar [[Ágústus]] keisari gerði [[Egyptaland]] að rómversku skattlandi [[30 f.Kr.]] og setti yfir það [[rómverskur riddari|riddara]].