„Félagsliði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
Félag íslenskra félagsliða var stofnað árið 2003. Námið hefur verið kennt í Borgarholtsskóla, Mími símenntun og einnig á Akureyri, Egilsstöðum og Ísafirði. Námið tekur 4-5 misseri eða 2 til 2 og hálft ár miðað við fullt nám.
 
Í mars 2016 skoraði félag íslenskra félagsliða á Heilbrigðisráðherra að löggilda starfsheitið. Árið 2016 starfastörfuðu hátt í 1000 manns sem félagsliðar. <ref>[http://felagslidar.is/wp-content/uploads/2016/03/Áskorun-um-löggildingu-félagsliða-til-heilbrigðisráðherra.pdf Áskorun um löggildingu félagsliða] Felagslidar.is. Skoðað 4. maí, 2016.</ref>
 
Sambærilegt nám er til í Danmörku og heitir fagstéttin þar ''sosial- og sundhedsassistent'' ( skammstafað ''SOSU-assistent''). Á ensku hefur það verið þýtt sem ''social- and health service assistant'' <ref>[http://sosuc.dk/om-sosu-c/english.aspx English -SOSU C], Skoðað 20. nóvember 2015.</ref>