„Orrusta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Sadler%2C_Battle_of_Waterloo.jpg|thumb|300px|right|Málverk af [[orrustan við Waterloo|orrustunni við Waterloo]] eftir [[William Sadler]].]]
'''Orrusta''' er dæmi um [[bardagi|bardaga]] í [[stríð]]i milli tveggja eða fleiri fylkinga sem reyna að hafa [[sigur]] yfir andstæðingum sínum. Orrustur fara yfirleitt fram í [[herför]]um samkvæmt tiltekinni [[hernaðaráætlun]] þar sem [[herkænska]] er notuð. Aðili er sagður hafa haft sigur í orrustu þegar andstæðingurinn hefur [[uppgjöf|gefist upp]], flúið af hólmi eða verið eytt. Orrustur geta einnig endað með [[jafntefli]] ef báðir aðilar hörfa frá áður en niðurstaða er fengin.