„Domino's Pizza“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
auglýsingaefni tekið burt
Lína 2:
'''Dominos Pizza''' oftast kallað '''Dominos''' er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[Skyndibiti|skyndibitakeðja]] sem selur [[Pizza|pítsur]]. Hún var stofnuð árið [[1960]]. Fyrirtækið hefur höfuðstöðvar í [[Domino's Farms Office Park]] í [[Ann Arbor]], [[Michigan]].
 
Árið [[1960]] tóku [[Tom Monaghan]] og bróðir hans, [[James Monaghan|James]], yfir rekstur [[DomiNick's]], núverandi staðsetningar lítillar pizzustaðakeðju sem hafði verið í eigu [[Dominick DiVarti]], við [[507 Cross Street]] (nú [[301 West Cross Street]]).
 
== Dominos á Íslandi ==
<ref>{{Cite web|url=https://www.dominos.is/|title=Domino's Pizza|website=Domino's Pizza|language=is|access-date=2019-10-30}}</ref>Fyrsta verslun Domino’s Pizza á [[Ísland|Íslandi]] var opnuð þann [[16. ágúst]] [[1993]] að [[Grensásvegur 11|Grensásvegi 11]] í [[Reykjavík]].<ref>{{Cite Reksturinn hefur gengið mjög vel frá þeim degi og fyrirtækið hefur vaxið ört síðan þáweb|url=https://www.dominos.is/|title=Domino's ÍPizza|website=Domino's dagPizza|language=is|access-date=2019-10-30}}</ref> rekur Domino’s Pizza rekur 24 verslanir hér á landi. Tólf þeirra eru í [[Reykjavík]], ein í [[Garðabær|Garðabæ]], [[Mosfellsbær|Mosfellsbæ]] og tvær í [[Kópavogur|Kópavogi]], [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]] og í [[Reykjanesbær|Reykjanesbæ]]. Auk þess er einn staður á [[Akureyri]], [[Akranes|Akranesi]] og á [[Selfoss|Selfossi]].
 
Auk þessara 24 verslana rekur Domino's [[Hráefnavinnsla|hráefnavinnslu]], [[birgðastöð]] fyrir verslanir fyrirtækisins og [[þjónustuver]], þar sem tekið er við pöntunum viðskiptavina í gegnum síma. [[Hráefnavinnsla|Hráefnavinnslan]], [[Þjónustuver|þjónustuverið]] og skrifstofa fyrirtækisins eru til húsa að [[Lóuhólum]] 2-6 í [[Reykjavík]].
 
Domino’s Pizza á [[Ísland|Íslandi]] hefur að markmiði að vera leiðandi fyrirtæki á [[Skyndibiti|skyndibitamarkaðnum]]. Helstu markmið okkar eru ímynd, þjónusta og gæði sem stuðla að því að viðskiptavinir okkar séu ánægðir.
 
Mikil áhersla er lögð á að vinna alltaf með fyrsta flokks [[hráefni]] og hágæða vöru. Stöðugleiki er mikilvægur í því tilliti og getur viðskiptavinurinn ætlast til þess að fá sömu eða svipuð gæði á vörunni þó hún sé keypt á ólíkum tímum og í mismunandi verslunum fyrirtækisins.
 
=== Staðir Dominos Pizza á Íslandi: ===
 
* Skeifan 17, 108 Reykjavík
* Garðatorg 7, 210 Garðabær
* Hjarðarhagi 45, 107 Reykjavík
* Fjarðargata 11, 220 Hafnarfjörður
* Spöng, 112 Reykjavík
* Undirhlíð 2, 600 Akureyri
* Nýbílavegur 14, 200 Kópavogur
* Kringlan 8-12, 103 Reykjavík
* Lóuhólar 2-6, 111 Reykjavík
* Skúlagata 17, 101 Reykjavík
* Hafnargata 86, 260 Reykjanesbær
* Rjúpnasalir 1, 201 Kópavogur
* Smiðjuvellir, 300 Akranes
* Eyrarvegur 2, 800 Selfoss
* Háholt 14, 270 Mosfellsbær
* Mjódd, 109 Reykjavík
* Hraunbær 121, 110 Reykjavík
* Dalbraut 3, 105 Reykjavík
* Flatahraun 13, 220 Hafnarfjörður
* Ánanaust 15, 101 Reykjavík
* Gnoðarvogi 44, 104 Reykjavík
* Fitjar 2, 230 Reykjanesbær
* Nóatún 17, 105 Reykjavík
* Skógarlind 2, 201 Kópavogur
 
==Tilvísanir==