„Agnes M. Sigurðardóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Agnes lauk [[Stúdentspróf|stúdentsprófi]] frá [[Menntaskólinn á Ísafirði|Menntaskólanum á Ísafirði]] árið [[1975]], cand.theol. prófi frá Guðfræðideild [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið [[1981]]. Var hún vígð til prestsþjónustu [[20. september]] sama ár. [[Sóknarprestur]] í Hvanneyrarprestakalli í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]] 1986 – 1994. Sóknarprestur í Bolungarvíkurprestakalli 1994 – 2012, [[prófastur]] í [[Vestfjarðaprófastsdæmi]] 1999 - 2012.
 
Árið 2018 mældist 14% ánægja með störf Agnesar.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/10/23/faerri_treysta_thjodkirkjunni/ Færri treysta Þjóðkirkjunni] Mbl.is, skoðað 2 okt. 2018</ref> Hún vakti umtal haustið 2019 þegar hún nefndi að [[siðrof]] hafi orðið í samfélaginu þegar hætt var að [[kristinfræði]] í skólum. <ref>[https://www.ruv.is/frett/sidrof-thegar-haett-var-ad-kenna-kristinfraedi Siðrof þegar hætt var að kenna kristinfræði]Rúv, skoðað 31. október, 2019.</ref>
 
== Tilvísanir ==