„Mauricio Macri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 29:
|undirskrift = MacriSignature.png
}}
'''Mauricio Macri'''<ref>{{cite web |title=Biografía del Presidente Mauricio Macri |url=https://www.casarosada.gob.ar/el-presidente/biografia |website=Casa Rosada |language=es-es}}</ref><ref>{{cite web |title=Macri Mauricio, DNI 13.120.469, CUIT 20-13120469-9, BuscarDatos.com |url=http://buscardatos.com/personas.php?nombre=Macri%20Mauricio&cuit=20-13120469-9}}</ref> (f. 8. febrúar 1959) er núverandi [[Forseti Argentínu|forseti]] [[Argentína|Argentínu]], í embætti frá árinu 2015. Hann er fyrrum [[byggingaverkfræði]]ngur og vann fyrstu tveggja umferða forsetakosningarnar í sögu Argentínu árið 2015, en tveggja umferða kerfið hafði verið tekið upp árið 1994. Hann er fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Argentínu frá árinu 1916 sem hvorki er [[Perónismi|Perónisti]] né úr [[Unión Cívica Radical|Róttæka borgarabandalaginu]].<ref>{{cite web|url=http://www.losandes.com.ar/article/mauricio-macri-el-primer-presidente-desde-1916-que-no-es-peronista-ni-radical|title=Mauricio Macri, el primer presidente desde 1916 que no es peronista ni radical|date=22. nóvember 2015|publisher=Los Andes|language=es}}</ref> Macri hafði verið borgarstjóri [[Búenos Aíres]] frá 2007 til 2015 og var fulltrúi borgarinnar á neðri deild argentínska þingsins frá 2005 til 2007. Helsta áherslumál Macri er að laga Argentínu að hinualþjóðlegum alþjóðlega markaðssamfélagifjármálamörkuðum á ný í samvinnu við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]].<ref>{{Vefheimild|titill=Hrun á mörkuðum í Argentínu|url=https://www.vb.is/frettir/hrun-morkudum-i-argentinu/156333/|útgefandi=''[[Viðskiptablaðið]]''|ár=2019|mánuður=12. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=28. október}}</ref>
 
Macri fæddist í Tandil í Búenos Aíres-sýslu. Faðir hans var Francesco Macri, kunnur ítalskur athafnamaður í iðn- og byggingageirunum. Mauricio ólst upp á yfirstéttarheimili og hlaut bakkalársgráðu í byggingaverkfræði úr Kaþólska háskólanum í Argentínu. Hann nam síðar við viðskiptadeild [[Columbia-háskóli|Columbia-háskóla]] í [[New York (borg)|New York]].<ref>{{cite news|title=Qué estudiaron y a qué universidades fueron los candidatos a Presidente|url=http://www.girabsas.com/nota/13864/|accessdate=7 October 2015|work=Girabsas|date=7. október 2015|deadurl=yes|archiveurl=https://web.archive.org/web/20151012013732/http://www.girabsas.com/nota/13864/|archivedate=12. október 2015|df=dmy-all}}</ref> Macri varð forseti knattspyrnuliðsins [[Boca Juniors]] árið 1995.<ref>{{Vefheimild|titill=Úr boltanum í borgarstjórn|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1152481/|höfundur=Ásgeir Sverrisson|ár=2007|mánuður=26. júní|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=10. október}}</ref> Árið 2005 stofnaði hann miðhægriflokkinn ''[[Propuesta Republicana]]'' eða PRO.<ref>{{cite news|title=Los momentos de Mauricio Macri en Boca que marcaron su perfil político |url=http://www.infobae.com/2015/11/23/1771739-los-momentos-mauricio-macri-boca-que-marcaron-su-perfil-politico|accessdate=10. október 2018|work=Girabsas|date=23. nóvember 2015}}</ref>