„Fyrri heimsstyrjöldin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 193.4.142.107 (spjall), breytt til síðustu útgáfu TKSnaevarr
Merki: Afturköllun
Ekkert breytingarágrip
Lína 50:
Flestar orrustur í fyrri heimsstyrjöldinni voru háðar á [[Vesturvígstöðvar (fyrri heimsstyrjöldin)|vesturvígstöðvunum]], lengst af í formi [[Skotgrafahernaður|skotgrafahernaðar]] en á milli andstæðra skotgrafa var svokallað „einskis manns land“. Skotgrafirnar náðu allt frá [[Norðursjór|Norðursjó]] að landamærum [[Sviss]]. Á [[Austurvígstöðvar (fyrri heimsstyrjöldin)|austurvígstöðvunum]] komu víðáttur [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]] og takmarkaðar járnbrautir í veg fyrir langvarandi skotgrafahernað og ollu meiri hreyfanleika víglínanna. Einnig voru háðar orrustur á hafi og neðansjávar með [[Kafbátahernaður|kafbátahernaði]] og í fyrsta sinn í [[Lofthernaður|lofti]]. Meira en níu milljónir hermanna létu lífið í orrustum og milljónir óbreyttra borgara fórust.
 
Stríðið olli því að tvö ríki liðuðust í sundur og tvö önnur keisaradæmi liðu undir lok: Austurríki-Ungverjaland og Ottóman veldið liðuðust í sundur og Þýska keisaradæmið og Rússneska keisaradæmið liðu undir lok. Þýskaland glataði öllu veldi sínu utan Evrópu og ný ríki urðu til, svo sem [[Tékkóslóvakía]], [[Eistland]], [[Lettland]], [[Litháen]], [[Finnland]], [[Pólland]] og [[Júgóslavía]].nigga
[[Mynd:Royal Irish Rifles ration party Somme July 1916.jpg|right|thumb|250px|[[Írland|Írskar]] riflaskyttur í skotgröfunum við Somme, [[1. júlí]] [[1916]].]]
[[Mynd:USA_bryter_de_diplomatiska_förbindelserna_med_Tyskland_3_februari_1917USA bryter de diplomatiska förbindelserna med Tyskland 3 februari 1917.jpg|thumb|250px|[[Woodrow Wilson]] forseti tilkynnir Bandaríkjaþingi um riftun stjórnmálasambands við [[Þýskaland]] [[3. febrúar]] [[1917]].]]
[[Mynd:Vickers machine gun crew with gas masks.jpg|thumb|right|250px|[[Bretland|Breskir]] hermenn með Vickers [[Vélbyssa|vélbyssu]].]]
[[Mynd:trencheswwi2.jpg|right|thumb|250px|Bróðurpart styrjaldarinnar voru hermenn á vesturvígstöðvunum fastir í [[skotgröf]]um.]]