„Flauta (skip)“: Munur á milli breytinga

m
Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
m (Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:))
[[ImageMynd:Fleuten_1647.jpg|thumb|right|Hollenskar flautur um 1647.]]
'''Flauta''' (úr [[hollenska|hollensku]]: ''fluyt'', borið fram „flæt“) var [[seglskip]] sem kom fram á [[Holland]]i á [[17. öldin|17. öld]] og var hannað sem [[flutningaskip]] með hlutfallslega mikið [[lest]]arrými. Flautum var ætlað að flytja [[farmur|farm]] á langferðum til [[Vestur-Indíur|Vestur-]] og [[Austur-Indíur|Austur-Indía]] með lágmarksáhöfn. Flautur voru þannig með minna af [[fallbyssa|fallbyssum]] til að auka geymslupláss og voru með [[bóma|bómur]] og [[blökk|blakkir]] til að flytja farminn til. Þessi skipstegund var mikið notuð af [[Hollenska Austur-Indíafélagið|Hollenska Austur-Indíafélaginu]] á 17. og [[18. öldin|18. öld]].
 
14.478

breytingar