„Konungsríkið Sardinía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ru, sl Breyti: en, es
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:TannerMapKingdomSardinia1839.jpg|thumb|right|Kort af konungsríkinu Sardiníu frá [[1839]].]]
'''Konungsríkið Sardinía''' var [[konungsríki]] sem stóð þar sem nú er Norðvestur-[[Ítalía]] frá [[1297]] til [[1861]] þegar Ítalía var [[sameining Ítalíu|sameinuð]]. Ríkið var stofnað svo að segja úr engu sem sárabót fyrir [[Jakob réttláti|Jakob réttláta]] konung [[Aragón]] eftir átök [[Angevínar|Angevína]] og [[Aragón]] um [[Konungsríkið Sikiley]] (sem meðal annars hafði leitt til [[Sikileysku aftansöngvarnir|sikileysku aftansöngvanna]] [[1282]]). Með sérstakri tilskipun gerði [[Bónifasíus 8.]] [[páfi]] Jakob að konungi Sardiníu með ''licentia invadendi'' fyrir [[Sardinía|Sardiníu]] og [[Korsíka|Korsíku]].