„23. október“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 31:
* [[2002]] - Numið var úr gildi sérákvæði í [[stjórnarskrá Ítalíu]] sem kvað á um að afkomendum Úmbertós 2., síðasta konungs Ítalíu, í beinan karllegg væri bannað að stíga fæti á ítalska jörð.
<onlyinclude>
* [[2002]]] - Téténskir skæruliðar hertóku leikhúsið Nord-Ost í Moskvu og [[gíslatakan í Nord-Ost|tóku um 850 manns í gíslingu]]. 133 gíslar og 40 skæruliðar voru drepnir í kjölfarið.
* [[2006]] - Geimkönnunarfarið ''[[Messenger]]'' flaug í fyrsta sinn framhjá [[Venus (reikistjarna)|Venus]].
* [[2011]] - Yfir 600 fórust þegar jarðskjálfti reið yfir [[Van]] í [[Tyrkland]]i.