„Valerían og Lárelína“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
innsláttarvilla
Lína 4:
== Íslensk útgáfa ==
 
ÞrjárFjórar bækur um ævintýri Valeríans og Lárelínu hafa komið út á íslensku. [[Þúsund stjarna veldið]] (f. L'Empire des mille planètes) var gefin út af [[Fjölva]] árið 1979 í íslenskri þýðingu [[Þorsteinn Thorarensen|Þorsteins Thorarensen]]. Er bókin fyrsta teiknimyndasagan í fullum litum sem prentuð var hér á landi og braut þannig blað í íslenskri prentsögu. [[Valdabrautin]] (f. Les Cercles du pouvoir) var gefin út af [[Nordic Comic]] árið 1999 í íslenskri þýðingu Jóns B. Guðlaugssonar. Í þeirri bók eru Valerían og Lárelína raunar kölluð Valur og Lára. Heitið sem bókaflokknum var gefið árið 1979 var "VALERÍAN sendimaður í tímafirð", en árið 1999 "Ævintýri VALS geim- og tímaspæjara". Árið 2017 gaf [[Froskur útgáfa]] út safnrit með þremur fyrstu ævintýrum sagnaflokksins, þar á meðal Þúsund stjarna veldinu í þýðingu Þorsteins Thorarensen. Yfirskrift þeirrar bókar var "Valerian". Annað bindi safnritsins kom út árið 2018.
 
== Titlar ==