„Barentshaf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Hreidarthor (spjall | framlög)
m Lagfæring á texta
Lína 1:
[[Mynd:Barents Sea map.png|thumb|right|Kort af Barentshafi]]
'''Barentshaf''' er hafsvæði í [[Norður-Íshaf|Norður-Íshafi]], það staðsett við norðurstrendurnorðan Noregs og Rússlands og skiptist á milli norsku og rússnesku landhelginnar. Hafið dregur nafn sitt af hollenska siglingafræðingnumskipstjóranum [[Willem Barents|Willem Barentsz]].
 
Landgrunnið er nokkuð grunnt, meðaldýpið er 230 metrar, það er mikilvægur staður bæði fyrir veiðar og kolvetnistannsóknir. Barentshaf markast við [[Kólaskagi|Kólaskaga]] (Rússlandi) til suðurs, [[Noregshaf|Noregshafs]] til vesturs, [[Svalbarði|Svalbarða]] í norðvestri, [[Frans Jósefsland|Frans Jósefslandi]] í norðri og [[Novaja Semlja|Novaya Zemelya]] í austri. Það eru eyjar Novaya Zemelya sem skilja Barentshaf frá [[Karahaf|Karahafi]].<ref name=":0">{{Citation|title=Barents Sea|date=2019-09-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Barents_Sea&oldid=913790463|work=Wikipedia|language=en|access-date=2019-09-29}}</ref>
 
== Hafsbotn og hafstraumar ==
Barentshaf verður til fyrir tilstillan tveggja stórra jarðflekaárekstra. Botninn er þakinn sandi og seti, set er berggrunnur sem hefur rofnað og brotnað upp vegna áhrifa rofafla, til dæmis sjávarbrims. Á grunnumgrynningum á suðlægum svæðum er mikill þörungagróður, bæði brúnir, rauðir og grænir þörungar útbreiddirbotnþörungagróður. Stærsti hluti strandlengjunnar eru grjót og steinar.
 
[[Norður-Atlantshafsstraumurinn]] er sá hluti [[Golfstraumurinn|Golfstraumsins]] sem rennur í norðausturátt frá Nýfundnalandi og flytur hlýjan sjó til Norður- og Vestur-Evrópu, sá hluti hans sem fer til Noregs er kallaður [[Noregsstraumurinn]].<ref>{{Citation|title=Norður-Atlantshafsstraumurinn|date=2016-09-19|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Nor%C3%B0ur-Atlantshafsstraumurinn&oldid=1539380|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2019-09-30}}</ref>
 
[[Noregsstraumurinn]] er hlýr afstraumur sem rennurflæðir norður með Atlantshafsströnd Noregs á 50 til 100 m dýpi. Þaðan ber hann með sér tiltölulega hlýjan sjó inn í Barentshaf. Hita- og seltustig hans er breytilegt eftir árstímum og drifkraftur hans er bæði vegna þessarar munar og vinda. Straumurinn hefur mikil áhrif á veðurfar í Noregi og dregur að einhverju leyti úr ísmyndun í Barentshafi.<ref>{{Citation|title=Noregsstraumurinn|date=2017-11-30|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Noregsstraumurinn&oldid=1573350|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2019-09-30}}</ref>
 
Hiti straumannastrumsins tapast að einhverju leiti við blöndun við kaldari sjó og þrátt fyrir mikla seltu myndast ís á veturna en íslagið er þunnt og ísjakar sitja ekki lengi við. Á sumrin sækirhopar ísbrúnin langt til norðurs.
 
== Landfræði ==
Lína 20:
 
== Lífríki og fiskveiðar ==
Vegna [[Norður-Atlantshafsstraumurinn|Norður-Atlantshafsstraumsins]] hefurer Barentshaf miklamikið framleiðni miðaðíBarentshaf imiðað við önnur höf við svipaða breiddargráðu. Vorblómi plöntusvifs byrjar nokkuð snemma nálægt ísbrúninni, þar sem ferskvatnið frá ísnum myndar stöðugt vatnslag við yfirborð sjávar. Dýrasvif nærist á plöntusvifinu, sem og hryggleysingjar, rækjur, krabbadýr, samlokur og svampar. Sem stærri fiskar nærast síðan á, til dæmis þorskur, síld, lax, skarkoli og steinbítur. Einnig önnur sjávardýr eins og selir, hvalir, ísbirnir og heimskautarefur og sjófuglar.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Barents-Sea|title=Barents Sea {{!}} sea, Arctic Ocean|website=Encyclopedia Britannica|language=en|access-date=2019-09-30}}</ref>
 
Fiskveiðar í Barentshafi hafa mikla þýðingu fyrir bæði Noreg og Rússland og þá aðallega þorskveiðar.<ref name=":0" />