„Ljóðstafir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
'''Ljóðstafir''' skiptast í '''stuðla''' og '''höfuðstafi''', og eru svipuð eða eins hljóð í upphafi atkvæða, sem eru endurtekin með reglulegu og taktföstu millibili til þess að tengja eina eða tvær ljóðlínur saman. Það fer eftir lengd ljóðlínu og hrynjandi hvar stuðlar eiga að vera. Stuðlar geta verið einn eða tveir (fer eftir bragarhætti) og standa ávallt saman í línu.brimar brimar brimr
 
 
Höfuðstafur er ávallt einn og fylgir vanalega í næstu línu á eftir. Til eru bragarhættir þar sem tveir stuðlar og höfuðstafir eru saman í langri línu, t.d. [[braghenda]] og [[afhending]], en þá er seinni hluti línunnar upphaflega ættaður frá stuttri annarri línu sem hefur runnið saman við þá fyrri svo úr verður ein löng.